þriðjudagur, ágúst 25, 2009

Á Íslandi

Hópurinn er hæstánægður með ferðina hingað til. Nú er streitulevelið hins vegar sífellt hækkandi, þar sem ýmsar reddingar eru í gangi, og sýningar á morgun og fimmtudaginn. En það er samt bara allt samkvæmt uppskriftinni.

Músíkantarnir okkar spila í Nývöruverslun Hemma og Valda kl. 21 í kvöld (ef ske kynni að einhver sem hefur áhuga á framúrstefnutónlist skildi kíkja hér inn á næstu 2 tímum), og svo er bara að rokka í Iðnó!

Pantið miða í 562-9700

Sjáumst!