mánudagur, apríl 06, 2009

Bottlefed tekur stórt skref fram á við

Sýningarnar okkar í Jackson's Lane gengu heldur betur vonum framar! Samtals mættu rúmlega 200 manns á sýningarnar þrjár, sem allar voru mjög ólíkar. En þær voru greinilega allar góðar, og viðtökurnar voru eftir því! Síðasta kvöldið mættu rúmlega 100 manns, sem var meira en við höfðum gert ráð fyrir að við myndum fá á eina sýningu, og leikhúsið vill víst fá okkur aftur til sín, þannig að þetta var heldur betur vel heppnað hjá okkur.

Myndir? Jahá!
Leikhúsið er í gamalli breyttri kirkju... eins og sést kannskiÆfinga"stúdíóið" var æðislegt! Hvelfing kirkjunnar endilangrar.


Horft upp í áhorfendapallana


og að lokum, sviðið

1 Comments:

At 19/5/09 20:43, Blogger Sigga Lára said...

Váts. Gebbað leikús!
(Kveðjur frá færeyska Bandalagsskólanum)

 

Sendu inn athugasemd

<< Home