þriðjudagur, mars 31, 2009

Í góðri sveiflu

Smá dæmi um vinnuna sem farið hefur fram við sýninguna okkar:


Reyndar er þessi mynd tekin sekúndubroti áður en stelpan á myndinni slasaðist lítillega. En ég legg áherslu á orðið "lítillega"; hún er orðin góð núna.
Flott mynd samt : )