fimmtudagur, febrúar 12, 2009

Baggalútur benti mér á dálítið fyndið

Þetta er eiginlega BARA fyndið. Svona kjaftæði er ekki hægt að taka alvarlega... þó svo að eitthvað alvarlegt virðist ama að þeim sem skrifar þetta.