fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Kominn út

Skrytid, thad er eins og madur hafi aldrei farid neitt. Dótid er komid úr geymslu og inn i brádabyrgdaibúdina, ég á ad maeta kl. 11 á mánudagsmorgun á Yates's á Leicester Square, og verd á 2 vikna reynslutima thar. Er búinn ad senda út rafpóst á eitt af átrúnadargodunum thar sem ég bid um ad fá ad leika mér med theim, á einn eda annan hátt. Einnig búinn ad saekja um hlutverk i óborgadri stuttmynd. Planleggingar med fyrrum samnemendum eru lika i gangi.

Já, thad thydir ekkert ad sitja og bida eftir ad hlutirnir gerist bara af sjálfum sér!

Thykir leitt ad hafa ekki hitt á fleiri ádur en ég flutti út. Sendi ykkur bara rafraent knús.

*KNÚS*