þriðjudagur, maí 29, 2007

Med rétta nafnid

Sumir eru bara faeddir til ad vinna i ákvednum geira, eins og aðstoðarframkvæmdastjóri söludeildar NBC

Já, afmaelid var allt hid ágaetasta. Gódir vinir létu sjá sig, og ég fékk meira ad segja nokkrar afmaelisgjafir. En skemmtilegast var thó ad fá sérbakada koku frá Dan vini minum og Felicity, kaerustunni hans.Lokaritgerdarprósessinn er ad ganga ad fólki daudu hérna... ekkert meira um thad ad segja.

laugardagur, maí 26, 2007

28 ára!

Daddaradaaa!!! Afmaeli. Leikir og spjall í Greenwich Park. Svo út á djammid. Keppnin um ad vera fyrst/ur til ad óska mér til hamingju er greinilega hord thar sem tvaer manneskjur (Arndís og Erna Bjork) hafa sent mér hamingjuóskir sídastlidna daga. En thad telst samt ekki med thar sem ég á afmaeli Í DAG!

miðvikudagur, maí 16, 2007

Eins og their segja á Óskarnum:

"thad er nógu mikill heidur ad vera tilnefndur."

Nei, frizbee er ekki ad fara ad fá verdlaun sem leiklistarnemi ársins, heldur var syning okkar félaganna valin af kennaranum okkar til thess ad saekja um ad vera sett upp á hátid sem veitir nyútskrifudum leiklistarnemum athygli. Leikhús eitt sem kallast Battersea Arts Centre heldur thessa hátid á hverju ári, og á hverju ári bendir Jason á thrjú lokaverkefni sem hann telur eiga skilid ad fá séns. Nú thurfum vid ad senda manni sem vinnur hjá BAC upptokuna af syningunni og smá klausu um syninguna, og bida og sjá hvort vid teljumst nógu flottir til ad taka thátt. En ef ekki, thá var allavega nógu gaman ad fá thessa vidurkenningu frá Jason. Hátid thessi er um midjan júli, thannig ad thad er nógur timi fyrir ykkur ad panta flug út til ad fylgjast med... hehe.


Svo er annad, myndud thid gefa thessum leikara séns?

sunnudagur, maí 13, 2007

Hale-fokking-lúja!!!

Leikurinn mikli

"Og hvernig endar leikurinn? Er nóg ad segja klukk"? spurdi Einar bródir.
Já, thad var nóg fyrir eltarana ad segja "klukk", en thá var madur ekki úr leik, heldur baettist madur í hóp theirra sem eltu. Thannig ad thví lengur sem madur entist, thví fleiri voru ad leita ad manni. Í upphafi leiksins fengum vid tvo borda: annar var bara svona raud- og hvítrondóttur oryggisbordi, en hinn var alveg raudur. Their sem voru eltir voru med rondótta borda. Svo ef madur var klukkadur, thá skipti madur um borda og byrjadi ad leita ad fólki.
Thad voru sex stodvar sem madur thurfti ad komast á og fá undirskrift til thess ad mega halda áfram ad naestu, thannig ad thetta var dálítid kapphlaup í leidinni.
Thetta var allt rosalega spennandi, og vid sem vorum saman eyddum oft miklum tíma í ad plotta leidina ad naesta punkti, oft miklar krókaleidir svo ad minni líkur vaeru á ad vid myndum rekast á eltara. Vid vorum búin ad standa okkur nokkud vel, thangad til ad kom ad 5. punkti, sem var einhvers stadar inni í Hyde Park. Thegar hér var komid vid sogu var klukkan ad nálgast midnaetti og kolnidamyrkur í gardinum. Okkur stód nú ekki alveg á sama, enda aldrei ad vita hvers konar lid madur rekst á í almenningsgordum á nóttunni. En vid rákumst ekki á neinn, nema eina stelpu sem var ad spila leikinn líka, og var ad vafra um gardin ALEIN!!!
Fyrr má nú vera. En eftir mikla leit ad "Rússunum sem sitja á bekk og horfa á fuglana" (fjórda stodin var símaklefi, og thegar vid nálgudumst hann, byrjadi síminn audvitad ad hringja. Allt voda Mission:Impossible) var ákvedid ad hringja í einhvern. Eftir nokkur símtol komumst vid ad thví ad stodinni hafi verid lokad, annad hvort af oryggisástaedum, eda vegna thess ad gardagaeslan hafi rekid thá í burt. Ekki nóg med thad, heldur var leikurinn eiginlega bara búinn. Svekkjandi, en eftir á ad hyggja var thetta rosalegt stud og hin fínasta hreyfing, madur var á naer stanslausu vappi og hlaupum í 5 klukkutíma. Hlakka til ad taka thátt naest, og thá verdur thetta líka betur skipulagt.

Snorri Hergill og Lisa, kaerastan hans, kíktu í heimsókn í gaerkvoldi og horfdu á Eurovision med okkur. Thad var ekki annad haegt en ad veita thvílíkum edalgestum kóngavidtokur. Pasta, snakk, ídyfur, raudvín, og svo komu thau med After Eight og litla súkkuladikoku. Fínasta afsloppunarkvold, sem var velkomid eftir hlaup kvoldsins ádur.

fimmtudagur, maí 10, 2007

Fullkomin tímasetning!

Svona á thetta ad vera, ekkert nema skrifleg verkefni eftir, og kjoltutoppurinn ákvedur ad eitthvad alvarlegt sé ad sér. Gaman ad thví. Nú tharf ég ad nota tolvuna hennar Shonel, sem leysir álíka morg daemi á sekúndu og talnastokkur, thegar ég vil gera eitthvad heima. En planid er engu ad sídur ad eyda a.m.k. 7 timum á dag nidrí skóla, og sleppa vonandi thannig vid kvold-, helgar- og naeturlaerdóm thegar lídur ad skiladegi.

En, ad ollum leidindum slepptum, á morgun erum ég, Dan, Joe og Gordie ad fara ad taka thátt í nokkud sérstokum eltingaleik, sem mun spanna saemilegan hluta af borginni, og taka nokkra klukkutíma í spilun. Vid munum hlaupa frá einum stadnum til annars, medan ad fólk á reidhjólum og fleiru eltir okkur uppi. Vid megum ekki nota hjól eda einkabíla, en vid megum nota almenningssamgongur, ad leigubílum undanskildum. Thetta verdur spennandi!!!