mánudagur, júlí 09, 2007

Heima

Ég kom heim á föstudaginn. Bið ástvini í borginni afsökunnar á tilkinningarleysinu, en ég stoppaði ekkert við, heldur þusti beint til Eyjarinnar fögru vegna þess að amma mín var að fara að halda upp á níræðisafmælið sitt daginn eftir. Það var allt hið ljúfasta og svo var bara goslokahátíðin um kvöldið, sem klikkar aldrei. Fór í rúmið um 11 í gærmorgun.

Nú er bara að reyna að komast á sjó eða ná sér í vel borgað starf í landi.

2 Comments:

At 28/7/07 03:08, Nafnlaus said...

Blessý takk fyrir sundferðina í eyjum um goslokahá. Kem á Þjóðarann og trilli líðinn kv

 
At 31/7/07 08:39, frizbee said...

Takk sömuleiðis, PALLI minn Þorbjörns. (skrifa undir ;) )

 

Sendu inn athugasemd

<< Home