sunnudagur, júní 24, 2007

Vanhaefni

Hvada fólk er thetta sem vinnur vid mbl.is? Eru fréttir á netinu einhverra hluta vegna ekki eins mikilvaegar og thaer sem fara inn í bladid sjálft? Er engin thorf á ad prófarkarlesa efni sem fer á netid? Ef stafsetningar- og prentvillur eda fréttir sem eru klaufalega thyddar af erlendum fréttamidlum kaemu bara fyrir af og til, thá vaeri thad svo sem skiljanlegt, og sjálfkrafa fyrirgefid. En stundum finnst mér eins og vefurinn sé mannadur af krokkum í starfskynningu.

En nóg af pirringi, thetta er med thví fyndnara sem ég hef séd í langan tímaFengid af Kjút Óverlód, vefnum sem Snorrgill maelti med sem baedi sykursaetum og pínu... súrum. Allir fá eitthvad vid sitt haefi!