þriðjudagur, júní 05, 2007

Linka

Ég er búinn ad skila inn fyrsta uppkasti af lokaritgerdinni og fer á fund med kennaranum sem hefur umsjón yfir henni á morgun... vaentanlega til ad heyra ad ég tharf ad byrja upp á nytt. Neeeeh, bara djók. Ég er nokkud viss um ad thetta sé ekki handónytt, en thad kaemi mér ekki á óvart ef sumir kaflar fengu ad fjúka vegna veikrar roksemdarfaerslu.

Sá umraedu i sjónvarpinu um hvort kurteisi Breta faeri hnignandi. Voru sumir á thvi ad svo vaeri, medan ad adrir toldu eldri kynslódir vera dónalegastar. Eitt er thó vist: Bretar eru margfalt kurteisari og vinalegri en vid Islendingar. Ég er búinn ad hafa ord á thessu ádur, og finnst thad áhugavert ad medan ad islenskt samfélag er mikid smaerra og fólk hefur faerri ástaedur til ad vera tortryggid i gard náungans, thá erum vid vodalega kold i gard theirra sem vid thekkjum ekki. Fólk hérna úti heldur hurdum opnum, thakkar fyrir ef thad sama er gert fyrir thad, bidst afsokunar ef thad svo mikid sem strykst utan i mann, bidst afsokunar ef madur rekst sjálfur utan i thad, afgreidslufólk segir "Hae" og "sjáumst" og svona gaeti ég haldid lengi áfram. Samt er thetta fólk sem byr i stórborg og gaeti átt haettu á ad vera stungid i kvidinn af hópi af gedsjúkum heimilislausum innflytjendum (hóst)

Heyrdu, ég á vist ad vera ad laera!