föstudagur, júní 15, 2007

Endaspretturinn

Svona leit ég út sídasta mánudag, rétt fyrir 12 á hádegi:

(berist saman vid myndina frá thví thegar ég var ad rembast vid ad skrifa helvítid)


Stóra lokaritgerdin komst heilu og holdnu í hús, og nú er bara ad klára leikfélagaritgerdirnar mínar tvaer fyrir mánudaginn og thá er thessu aevintyri mínu nokkurn veginn lokid!

Vid félagarnir fengum svar frá leikhúsinu sem vid áttum séns á ad fá ad syna í, en svarid var neikvaett. Engu ad sídur sagdist gaurinn hafa áhuga á okkur sem leikfélagi og baud okkur í spjall á midvikudaginn. ...sem er bara helvíti fínt!

Ok. Best ad klára.