þriðjudagur, maí 29, 2007

Med rétta nafnid

Sumir eru bara faeddir til ad vinna i ákvednum geira, eins og aðstoðarframkvæmdastjóri söludeildar NBC

Já, afmaelid var allt hid ágaetasta. Gódir vinir létu sjá sig, og ég fékk meira ad segja nokkrar afmaelisgjafir. En skemmtilegast var thó ad fá sérbakada koku frá Dan vini minum og Felicity, kaerustunni hans.Lokaritgerdarprósessinn er ad ganga ad fólki daudu hérna... ekkert meira um thad ad segja.