miðvikudagur, maí 16, 2007

Eins og their segja á Óskarnum:

"thad er nógu mikill heidur ad vera tilnefndur."

Nei, frizbee er ekki ad fara ad fá verdlaun sem leiklistarnemi ársins, heldur var syning okkar félaganna valin af kennaranum okkar til thess ad saekja um ad vera sett upp á hátid sem veitir nyútskrifudum leiklistarnemum athygli. Leikhús eitt sem kallast Battersea Arts Centre heldur thessa hátid á hverju ári, og á hverju ári bendir Jason á thrjú lokaverkefni sem hann telur eiga skilid ad fá séns. Nú thurfum vid ad senda manni sem vinnur hjá BAC upptokuna af syningunni og smá klausu um syninguna, og bida og sjá hvort vid teljumst nógu flottir til ad taka thátt. En ef ekki, thá var allavega nógu gaman ad fá thessa vidurkenningu frá Jason. Hátid thessi er um midjan júli, thannig ad thad er nógur timi fyrir ykkur ad panta flug út til ad fylgjast med... hehe.


Svo er annad, myndud thid gefa thessum leikara séns?

8 Comments:

At 17/5/07 21:39, fangor said...

jésúskristur. þú verður kominn í hlutverk vonda kallsins í einhverri sjónvarpsseríunni in no time. eða kannski kvikmynd...oslbsf!

 
At 18/5/07 09:48, frizbee said...

Lít ég út fyrir ad vera svona vondur?? Ég sem hélt ad ég hefdi sett upp hinn fullkomna óraeda svip. Thad vottar fyrir brosi, sko...eda er thetta glott?

 
At 19/5/07 21:06, Guðmundur L Þorvaldsson said...

Þú hlýtur að fá séns út á nafnið mitt. ;-) ég sé þetta fyrir mér. Okkur vantar vöðvastæltann mann sem kann snóker og er til í að fara úr öllum fötunum og gleypa eld. Nei bara létt grín. gangi þér sem best og til hamingju með tilnefninguna.

 
At 20/5/07 15:07, frizbee said...

audvitad, enda ertu fraegur madur med eindaemum

 
At 24/5/07 17:50, Hulda B. said...

Þessi færsla hefur verið fjarlægð af höfundinum.

 
At 24/5/07 17:52, Varríus said...

Telur upp "Volleyball" en ekki Frisbí :)

Og án gríns - af hverju er tónlistarkunnáttan ekki þarna. Ertu ekki pró bassaleikar? Músíkalskur með afbrigðum? Mig minnir það.

Gangi þér allt í haginn - þú ert okkar maður!

 
At 25/5/07 14:26, frizbee said...

Hvameinaru madur?

Ég tel upp bassa og gítar (sem ég er enn frekar takmarkadur á), verst ad madur fékk ekki ad telja upp hljódfaeri eins og djembe, kazú, fingrapíanó, melódikku og hristiegg :p

Tónlistarhaefileikarnir eru á listanum haegra meginn

 
At 29/5/07 17:38, Varríus said...

Auðvitað gerðirðu það, las bara "Additional skills" en ekki þennan hliðarspalta.

 

Sendu inn athugasemd

<< Home