laugardagur, maí 26, 2007

28 ára!

Daddaradaaa!!! Afmaeli. Leikir og spjall í Greenwich Park. Svo út á djammid. Keppnin um ad vera fyrst/ur til ad óska mér til hamingju er greinilega hord thar sem tvaer manneskjur (Arndís og Erna Bjork) hafa sent mér hamingjuóskir sídastlidna daga. En thad telst samt ekki med thar sem ég á afmaeli Í DAG!

9 Comments:

At 26/5/07 14:40, Hrefna said...

Hæ hæ til hamingju með afmælið :) eigðu alveg rosa góðan dag
Hilsen
Hrefna

 
At 26/5/07 15:22, hs said...

Til hamingju með daginn!

 
At 26/5/07 20:25, Lóa Bald said...

Hæ Gamli minn(",)

Innilega til lukku með daginn þinn, hafðu það rosalega gott í dag og alltaf auðvitað(",)

Bestu kveðjur frá Íslandinu fallega

Lóa Bald(",)

 
At 27/5/07 10:21, skotta said...

Til hamingju með daginn í gær, gæskur, vonandi var hann ánægjulegur.

 
At 27/5/07 11:15, Rúna said...

Tilhamingju með afmælið í gær, gamli :)

 
At 27/5/07 13:59, Nafnlaus said...

sendi þér sms veit eki hvort þú fékkst það enda held ég að ég hafi sent það á íslenska númerið þitt. Sem segjir ansi mikið um mig. Til lukku með afmælið þitt þú ert nú meiri sykursnúðurinn og heyrðu komnar myndir frá london á síðuna mína andilega kíktu.
kv aldis

 
At 28/5/07 12:33, Gummi said...

til hamingju mep ammó

 
At 29/5/07 00:37, Victoria said...

and i rememebered and sent you a sms- how amazing is that :)

 
At 29/5/07 09:59, frizbee said...

It's not a competition young lady.

But thank you :)

 

Sendu inn athugasemd

<< Home