sunnudagur, apríl 15, 2007

Su fyrsta af mörgum?

Tallulah Willis, þrettán ára dóttir Bruce Willis og Demi Moore, vill láta breyta nafninu sínu (en þetta er svo fallegt nafn...ahem). Get vel séð fyrir mér bylgju stjörnubarna hlaupandi niður í þjóðskrá að láta breyta þessum fáranlegu nöfnum sem fíflin foreldrar þeirra gáfu þeim út af þau eru svo spes. Power to the children, especially Reemer, Zopzop, Plancten, Brocktween, Zangwillia etc.

PS. aðeins nafnið Reemer er raunverulegt í þessum lista... vona ég