mánudagur, janúar 31, 2005

Alltaf ad profa eitthvad nytt

Madur verdur ad profa allt a.m.k. einu sinni, og med thad i huga thadi eg bod Amondu vinkonu minnar, sem er 3. ars nemi i ATA, um ad koma med henni a "goth"-klubb sem het "Slimelight" (eg veit frekar slappt nafn). Kvoldid var vaegast sagt ahugavert, mikid um freaky hargreidslur og ovenjulegan klaedaburd, thad var kannski lika astaedan fyrir thvi ad frizbee fannst margar stelpurnar tharna vera med theim kynthokkafyllri sem hann hafdi hitt. Sjalfur var eg einfaldlega i sparibuxum og -skom asamt svortum Nick Cave bol, rett til thess ad uppfylla dresscodid, sem er "svort fot". Folkid tharna var mjog vinalegt og tonlistin bara helviti god. Goth menningin og tonlistin er miklu vidtaekari en margir halda og finnst mer. Byggingin hysti adur e-s konar rafstod og er algjorlega laus vid alla kyndingu, thar af leidandi var frekar kalt tharna thegar vid komum fyrst, enda fair maettir fyrir midnaetti, en stadurinn var fljotur ad hitna eftir ad haedirnar tvaer fylltust. A nedri haedinni var einfaldlega Goth tonlist spilud en a efri var dundrandi danstonlist sem helt manni dansandi timunum saman. Thegar stadurinn lokadi kl. 7:30 sagdi Amanda ad okkur vaeri bodid i party med nokkrum vinum hennar og ad vid fengjum far thangad. Thar sem eg var ekkert serlega threyttur og nennti ekki ad ferdast einn heim akvad eg ad sla til. Eg gat ekki annad en glott ut i annad thegar eg var kynntur fyrir bilstjoranum sem er 42 ara madur sem ber thad engan veginn med ser ad vera fastagestur i gothklubb, og er bara thekktur sem "Professor" (enginn veit hvad hann heitir i alvorunni : D )
Partyid var bara nokkud fint og eg kvaddi folkid um hadegi, med lofordi um thad ad eg myndi snua aftur a Slimelight. Svei mer tha ef eg hlakka ekki nu thegar til :)

föstudagur, janúar 28, 2005

Thetta GETUR ekki verid rett...

What is your weird quotient? Click to find out!

98% are more weird,
1% are just as weird,
and 0% are more normal than you!


Allir sem thekkja mig hljota ad vera sammala mer um thad. Thad er leidinlegt ad vera venjulegur. Veit folk ekki ad thad er stranglega bannad ad svindla a veraldarvefjarpersonuleikaprofum (32 stafir!!!)

fimmtudagur, janúar 27, 2005

Thad fjolgar i bloggheimum, en...

Dullan hun Lara Dogg er maett i bloggheima og bjodum vid hana orugglega oll velkomna.

En thad er ekki eintom gledi rikjandi…

I gaerkvoldi brutust ut slagsmal a storri heimavist sem hysir m.a. nemendur ur Rose Bruford. Nemandi ur nalaegum skola aetladi ad skakka leikinn en fekk thad ad launum ad vera barinn til bana. Mikill ohugur i folki i dag.

Ef e-r var hefur latid ser detta thad i hug ad astandid i Irak fari batnandi med komandi kosningum, tha er theim her med bent a thessa grein.

mánudagur, janúar 24, 2005

Introducing "Introducing..."

Mig langar ad kynna ykkur (sem ekki thekkid hann fyrir) fyrir helviti skemmtilegum bokaflokki sem heitir Introducing. Thessar baekur eru settar upp sem halfgerdar myndasogur og henta serstaklega vel thegar madur veit litid eda ekkert um vidkomandi personu eda malefni. Sjalfur er eg ad lesa Introducing Kafka og hef bara nokkud gaman af. Nu er bara um ad gera ad thjota ut i bokabud eda bokasafn… eda a amazon.com… og fraeda sig orlitid.

Gott gengi

Jaeja, litla flugustykkid okkar gerdi alveg hurrandi lukku medal theirra sem sau og var medal theirra sem fekk hvad mestu fagnadarlaetin. Medal ahorfenda voru 3. ars nemendur ETA sem voru thar til ad sja hverja their vildu fa i verkefni sem their eru ad vinna a naestunni. Eg var ad vona ad e-r myndi tala vid mig og bidja mig um ad vera med, en a endanum kom ekki einn heldur fjorir og spurdu hvort eg vildi leika i stykkjunum theirra!!! Thannig ad thad var mjog svo rigmontinn frizbee sem maetti a pobbinn seinna thennan dag.

A laugardaginn forum eg og Ellis vinkona min ur bekknum a hreint aedislega trudasyningu. Hef haft thonokkurn ahuga a ad kynna mer trudsleik i nokkur ar og thessi syning gerdi ekkert nema ad auka hann til muna. Eftir hana var thotid beint inn i Sidcup aftur til ad maeta i afmaelisveislu uti i bae. Var hun svona agaet, en hapunktur kvoldsins var thegar eg og Anna Brynja, sem er 3. ars nemi a leiklistarbraut, lobbudum heim til hennar (ut af thvi ad thad var svo langt heim til min, ekkert gerdist thannig ad sleppid thvi ad koma med einhver soracomment!) og sungum islensk log allar 30 minuturnar sem thad tok okkur ad komast thangad.

I dag byrjudum vid ad skoda "Vinnukonurnar" eftir Jean Genet, og a su vinna orugglega eftir ad verda mjog ahugaverd, svo ekki verdi meira sagt. Eg man nu eftir ad hafa sed uppfaerslu af thessu verki med Grimmsurum i Vasteras herna um arid, en skildi nu litid i henni thar sem hun var a einhverju baltnesku baltnesku malanna. A morgun sjaum vid hins vegar syningu a thessu verki i Lyric Hammersmith, og verdu hun vonandi adeins audskildari... en thad er ekkert oruggt.

fimmtudagur, janúar 20, 2005

Fyrir Discworld-nordana

You know you read to much Discworld when...

miðvikudagur, janúar 19, 2005

andsk...

eg er greinilega ekki nogu mikid nord til ad fikta i eigin bloggsidu! : S

verd ad laga thetta seinna, aefing

Einmitt thegar thid heldud ad eg gaeti ekki ordid meira nord...

I Am A: Chaotic Good GnomeBard Ranger

Alignment:
Chaotic Good characters are independent types with a strong belief in the value of goodness. They have little use for governments and other forces of order, and will generally do their own things, without heed to such groups.

Race:
Gnomes are also short, like dwarves, but much skinnier. They have no beards, and are very inclined towards technology, although they have been known to dabble in magic, too. They tend to be fun-loving and fond of jokes and humor. Some gnomes live underground, and some live in cities and villages. They are very tolerant of other races, and are generally well-liked, though occasionally considered frivolous.

Primary Class:
Bards are the entertainers. They sing, dance, and play instruments to make other people happy, and, frequently, make money. They also tend to dabble in magic a bit.

Secondary Class:
Rangers are the defenders of nature and the elements. They are in tune with the Earth, and work to keep it safe and healthy.

Deity:
Finder Wyvernspur is the Chaotic Neutral god of the cycle of life and the transformation of art, although he leans heavily towards Good. He is also known as the Nameless Bard. Followers of Finder believe that everything must change in order to grow and thrive. Their preferred weapon is the bastard sword.

Find out What D&D Character Are You?, courtesy ofNeppyMan (e-mail)I odrum frettum er thad helst ad Gummi og Zindri eru komnir i glaenyja hundakofann minn, og munu dusa thar thar til ad e-d laesilegt birtist fra theim eda their detta alveg ut af linkalistanum minum.

Ef thu vilt ad eitthvad se gert…

Gaerdagurinn var langur og erfidur. Ekki fyrir hopinn minn, bara mig. Vid vorum nefnilega buin ad akveda ad thad aetti ad vera konguloarvefur i svidsmyndinni en thad var ekki a hreinu hvernig hann atti ad vera. Eftir sma umraedu var akvedid ad hafa svona typiskan vef med spiral og ollu saman. En thad var bara eitt vandamal: Thad tekur tima ad bua thad til, og krakkarnir (sem hafa annars verid hid finasta samstarfsfolk) voru ekki alveg a theim buxunum ad leggja e-s konar “vinnu” i verkefnid. Thannig ad eg sendi thau bara heim og tok til vid ad tenga spotta saman med hnutum og limbandi (ahemm… thad a ad vera komma yfir fyrra i-inu i “limbandi”…). Eftir litla 5 tima var kominn thessi lika fini fimm metra langi og 1,5 metra hai konguloarvefur. frizbee atelur ser rett til ad vera montinn.

En er ekki eitthvad mikid ad thegar folk er ad laera leiklist, og er ad bua sig undir thad ad fara ut i starfsgrein thar sem samkeppnin er alveg gifurleg, og nennir ekki ad leggja auka 2-3 tima i verkefni sem lytur ut fyrir ad aetla ad verda alveg storfint?!? Venjulega eru thad adrir hlutir eins og hugmyndathurrd, adstodu- eda efnisskortur sem hindra ad verkid taki a sig retta mynd, en thegar folk er med goda hugmynd i hondunum, allt efni sem tharf til ad gera hana ad veruleika, adstodu, tima og mannafla, og akvedur ad thad hefur einfaldlega mikilvaegari hnoppum ad hneppa utan skolans, tha er eitthvad ad. Samt aetla eg ekkert ad erfa thetta vid thessi grey, en kennarinn faer ad vita hver lagdi mesta vinnu i thetta… thad er ad segja ef hun verdur hrifin…

Vedrid i dag...

A Islandi

...

I London

Mikid er gott ad vera herna : )

miðvikudagur, janúar 12, 2005

Hello there!!!

Tha er madur kominn aftur ut, og allt komid a fullt! Byrjudum a devised verkefninu okkar a manudaginn med sma umraedu um i hvada att vid aettum ad fara med thad og skiptumst a hugmyndum sem vid vorum buin ad melta um jolin. Byrjudum vinnuna svo fyrir alvoru i gaer, sem einkenndist af miklu flaedi hugmynda sem hljomudu vel fyrst en reyndust sidan crap. Mjotludum i thessu fra 10 - 18, en tha var talid ad komid vaeri agaetis dagsverk og malid saltad thar til naesta morgun.
Kvoldid notadi eg til ad kikja a hann Snorra Hergil thar sem hann var ad taka thatt i stand-up keppni a Coach & Horses pobbnum i London. Okkar madur stod sig agaetlega, en eg hef sed hann fyndnari. Engu ad sidur taldi eg hann eiga erindi i undanurslit, sem hann komst ekki i. Better luck next time. Thad voru 4 islendingar, ad sjalfum mer medtoldum sem satu fyrir framan "svidid" og fylgdust med, og thar af leidandi fundu 6 af 9 keppendum, auk kynnisins og upphitunargaursins (sem, nota bene, var kynntur sem eini heyrnarlausi uppistandarinn) med ser thorf til ad taka okkur fyrir. Sem betur fer voru nokkrir kanar tharna, sem tok sma pressu af okkur. Helviti skemmtilegt kvold, madur verdur ad gera meira af thessu!
I dag gekk ollu betur ad negla litla leikthattinn okkar saman og vonumst vid til ad vekja hrifningu hennar Sophie, kennara okkar a morgun. Svo er bara ad aefa og finpussa og lysa og alles alla naestu viku. Gaman gaman.

fimmtudagur, janúar 06, 2005

Snobb

Las helvíti áhugaverða grein í Mogganum í gær eða fyrradag um helgislepjuna sem lekur af klassískum tónleikum nú til dags. Skrifari minntist á það að þetta var ekki alltaf svona, fólk hefur bara talið klassíska tónlist "fína" síðastliðin 150 ár. Fyrir það var hún spennandi. Nú er verið að reyna að nútímavæða þetta aðeins. Með nútímavæðingu er ekki verið að tala um þegar Metallica, Quarashi, Todmobil og fleiri fá synfóníusveitir með sér, heldur bara að alvöru klassískir tónleikar eru haldnir með aðeins léttara yfirbragði. Mér fannst rosalega hressandi að sjá Nigel Kennedy í fyrsta skiptið í sjónvarpinu fyrir nokkrum árum alveg eins og einhver pönkari hefði verið dreginn úr ræsinu, smúlaður og smellt í smóking rétt áður en tónleikarnir byrjuðu. Í þessari grein var líka minnst á uppákomur þar sem hitað er upp með klassískum tónleikum en svo taka DJarnir völdin og hipphopp, R&B og danstónlist drífur fólk út á gólfið. Sjálfur á ég ekki einn einasta disk með tónlist Beethovens, Mozarts, Strauss eða neinum hinum, en ég kann alveg að meta góða tónleika þegar ég rekst á þá og hefði gaman af því að geta mætt á eina slíka án þess að troða stöng upp í rassgatið á mér fyrst.

Að lokum vil ég bjóða Hjalta litla velkominn aftur í tölu lifenda, vonandi leyfir hann okkur að njóta sín aðeins meir í framtíðinni.

miðvikudagur, janúar 05, 2005

Ég er einmanna hjarta hljómsveit Pipars höfuðsmanns

sgt. pepper
Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band


Which Beatles Album Are You?
brought to you by Quizilla


Ég er greinilega villtari en ég geri mér grein fyrir. Best að versla einhver fríkí föt og byrja á LSD... maður verður að vera maður sjálfur :)

þriðjudagur, janúar 04, 2005

Viðbjóður

Hvað er með þetta veður??? Ég er ekki búinn að fara út úr húsi síðan á nýársdag! Búinn að reyna að skrifa ritgerðina sem ég á að skila á mánudaginn... búinn með rúmlega 800 orð, aðeins 1700 eftir... og hausinn er tómur. Ég veit að þetta hefur alltaf reddast á endanum, en maður getur ekki endalaust treyst á það, er það nokkuð. Dyslexíugaurinn (Einskisnýtar upplýsingar dagsins: ef maður raðar stöfunum í "dyslexia" upp á nýtt fær maður út "daily sex") í skólanum ætlar að láta mig hafa e-s konar vinnutækni sem hjálpar manni að losna úr þessu "klára-á-síðustu-stundu"ferli. Vona að það muni hjálpa þar sem ritgerðirnar munu fara stækkandi bráðlega. Fer til Rvk á föstudaginn og fer síðan út á sunnudaginn. Tímann í bænum mun ég nota til að sjá Birdy, mæta í fimmtugsafmæli, heimsækja Kjartan og raritet, notfæra mér útsölur, hitta sem flesta vini mína sem ekki hafa getað hitt mig síðan ég kom af félagslegum, atvinnulegum eða landfræðilegum ástæðum, og kannski sjá The Incredibles.