þriðjudagur, september 28, 2004

frizbee tho!

Var bara rett i thessu ad fatta thad ad eg er ekki med link a hana Siggu Asu mina!
Seiseisei og skamm! En hins vegar er hun frekar blogglot thannig ad thad spurning hvort hun eigi thad skilid ad komast a thennan merka lista...

Svo er annad sem eg hef alltaf aetlad ad deila med ykkur. Lina sem verdur gott ad hafa i huga hedan i fra og thangad til fjarhagslegu jafnvaegi verdur nad aftur (lesist: frys i helviti)

"Sir, whoever heard of an actor that wasn't hungry?"

Clark ur Two Shakespearean Actors eftir Richard NelsonAlltaf gaman ad sja hverjir ramba hingad inn. Islenskur leikstjori i Finnlandi, Doddi ad nafni, gaf mer god rad fyrir leikstjornarverkefnid mitt, Betsy heidradi mig med innkiki og svo er yoshi... sem greinilega skilur ekkert i islensku en finnst sidan min mjog kul og vottar mer virdingu sina rett adur en hann bidur mig um ad setja upp link a siduna sina (thid getid sed faersluna hans i gestabokinni)... eg meina'da, sumt folk...

tjah-fuss!!!

frizbee er thunnur a thridjudegi!!!

"Fresher Week" er byrjud. Thetta er vikan sem flestir byrja a kursunum sinum (vid i ATA erum soldid spes) og tha gerir nemendafelagid allt sem thad getur til thess ad fa folk til ad koma saman og kynnast hvort odru. Og hvad er betur til thess fallid en afengi? Kynntist fullt af nyju folki i gaer, thar a medal eru gaur sem vill endilega fa mig til ad spila med ser og felogum sinum i e-s konar bandi, og spaensk stelpa sem heldur ad eg geti kennt henni e-d a gitar. Hun hefur samthykkt ad borga mer i thjonustu... s.s. spaenskukennslu : )

Hola senorita! Quomo estas? Bueno! Donde esta el sabateria?

Gaman gaman.

Helt ad eg hefdi nad ollum myndunum minum inn a skolatolvuna en svo var ekki. En eg lofadi myndum og myndir munid thid fa elskurnar minar! Fyrsta myndin er af tveim stelpum sem eru med mer a fyrsta arinu, onnur af tveimur thridja ars stelpum og einni 1. ars, svo er leikhusid thar sem vid saum Bat Boy.

Fleiri myndir seinna

mánudagur, september 27, 2004

Astkaera ylhyra!

Faerdi thonokkud af skjolum fra Laptoppinum minum yfir i skolatolvurnar, og sa tha ad islensku stafirnir heldu ser! Sem er gott.

Af thvi tilefni birti eg hugleydingar minar fyrstu 3 dagana mina her i Englandi:

Fostudagur
Klukkan er 16:55 á íslenskum tíma. Við lendum eftir u.þ.b. 45 mínútur og ég get ekki beðið! Það ætti að banna börn undir 6 ára aldri í millilandaflugi!!! Búinn að stytta mér stundir með því að gera nýju stafrænu myndavélina mína klára svo að þið ættuð að sjá fyrstu myndirnar fljótlega. Þurfti að borga 3500 kr. vegna þess að ég var með 7 kíló í yfirvigt!!! Farangurinn minn er skitin 30 kíló! Og ég sem ætlaði að kaupa mér stóra ferðatösku svo ég þyfti ekki
að flytja dótið mitt með Samskip aftur...


En, anyways... ég ætla ekkert að vera bitur yfir þessu heldur halda bara áfram að fara með tvær ákveðnar setningar í hausnum: "Þetta reddast" og "LONDON BABY!!!!!"

Laugardagur
Brá dálítið meðan ég beið eftir lestinni frá Stansted í gær. Tvær löggur komu labbandi á móti mér í skotheldum vestum og með litlar vélbyssur hangandi utan á sér :-S maður er þá bara lítill smáborgari eftir allt saman : )
var í um þrjá tíma að komast frá Stansted og á Queen Mary's Hospital þar sem lyklarnir mínir voru geymdir. Ferðalagið frá Reykjavík var svona: rúta, flugvél, lest, lest lest, strætó, með þó nokkru labbi þar á milli. Svo þegar ég fékk loksins lyklana (var í dágóða stund að finna skiptiborðið á spítalanum) þurfti ég að labba og finna blokkina mína, sem var ekki auðvelt, og svo þegar ég loksins fann hana gat ég ekki opnað hurðina að íbúðinni! Svo ég þurfti að labba aftur upp í spítala (tæplega fimm mínútna gangur) og fá lykla að annarri íbúð. Var loksins búinn að koma mér fyrir um miðnætti og sofnaði þá blundi hinna réttlátu (eða dauðuppgefnu).
Fór á fætur um hádegi, og tók mér smá göngutúr til að skoða næsta nágrenni mitt. Fann "Iceland" matvörubúð, þannig að ég þarf ekkert að óttast heimþrá : þ (þó að það sé nákvæmlega ekkert íslenskt við hana... eða í henni), var létt við það að það kostar minna en þúsund kall að fylla matvörupokann.
Nú er bara að drepa tímann með því að lesa leikritin sem ég á að lesa: Sporvagninn Girnd, Sölumaður deyr, og The Crucible - sem ég veit ekkert hvað heitir á íslensku (ég verð algjör kennarasleikja..."I've read them all three times already sir!").

Sunnudagur
Dálítið einmannalegt hérna, þar sem skólinn er ekki byrjaður, og ég er einn í íbúðinni : ( Er búinn að drepa tímann með því að lesa leikritin, leggja kapal í tölvunni, og labba um. Náði mér í kort af London og labbaði að skólanum. Ein konan á skrifstofu Hyde Housing (sem leigir út íbúðina) sagði mér að skólinn væri í um kílómeters fjarlægð og það tæki mig um 15 mínútur að labba þangað. Verð að muna að athuga hausinn á henni því maður er a.m.k. í 30 mínútur að labba þetta!!! En á morgun er stór dagur! Þá hoppa ég um borð í lest og mætti á Notting Hill þar sem Notting Hill karnivalið mun fara fram! Dave vinur minn segir mér að þetta sé næst stærsta karnival í heimi (næst á eftir Rio, en ég á erfitt með að trúa því) þannig að ég hlakka MIKIÐ til!

...og thar hafidi thad,
Lofa ykkur myndum a morgun!

fimmtudagur, september 23, 2004

Oh my god!

Jaeja, tha er thetta vist byrjad fyrir alvoru! A ad skila 1500 orda gagnryni a einhverju amerisku leikriti (er nuna buinn ad sja 2) thann 6. oktober n.k, undirbua mig fyrir "hot-seating" session thar sem kennarinn og samnemendur minir skjota spurningum af handahofi a karakter sem eg er buinn ad velja mer og kynnast, finna 10-15 minutna atridi eda leikthatt til thess ad setja upp og leikstyra. Med thvi ad setja upp meina eg velja i hlutverk, lysa, finna buninga og props, skipuleggja aefingar, velja tonlist/leikhljod og eg veit ekki hvad og hvad! Thetta sidastnefnda verdur reyndar ekki synt fyrr en i seinni hluta annarinnar, en thad er vist eins gott ad byrja NUNA.

þriðjudagur, september 21, 2004

"Study Day"

I hverri viku eru svokalladir "study days". Thessir dagar eru thannig sed fridagar i theim skilningi ad thad eru ekki neinir timar planadir i skolanum. Tilgangur theirra er ad leyfa okkur nemendum ad koma inn i skolann og laera inn a bokasafninu og gera thad sem vid getum ekki gert um helgar hvad heimanam vardar... eg nota tha ad miklu leyti til thess ad lesa og skrifa blogg : )

For a Buried Child i National Theatre med 1. og 3. ars nemum ur ATA kursinum. Skemmtilega skrifad leikrit med mjog svo alvarlegum undirton. Fannst eg kannast meira en litid vid einn leikaranna i thvi, nadi mer i leikskra og komst tha ad thvi ad thad er thessi gaur. Einn thessara leikara sem madur hefur sed milljon sinnum en laerir aldrei nafnid a. Gaman ad thvi, ekki satt?

Eftir leikritid kveikti eg a simanum og heyrdi talholfskvedju fra litlu veiku stelpunni henni Nonnu thar sem hun tjadi mer ad "allir eru ad leita ad ther i London". Eftir tho nokkud bras vegna onograr innistaedu og tvaer lestarferdir hitti eg a Jon Geir og vini hans (man audvitad ekkert hvad their heita... minnir ad annar heiti Kjartan) a pobb i okunnugu hverfi i London og nadi ad tylla mer i einn bjor og orstutt spjall. Eftir thad atti eg fotum fjor ad launa til thess ad na lestinni heim. Thad hefdi verid skrautlegt ad missa af henni, fataekur og kortlaus.

En jaeja, best ad lesa meira...

P.S. Nonnalingurinn er med bloggid sitt her

mánudagur, september 20, 2004

Frettir, frettir, frettir

Leikhusferd i kvold. Erum ad fara a Buried Child eftir Sam Shepard. Hlakka mjog mikid til ad sja hvernig syran sem vellur ut ur thessum manni kemur ut a svidi.

Fekk thennan mail in a hotmail addressuna mina... veit varla hvort eg a ad trua thessu :S

Hi there...Evan from Sony Music A&R in NY. I heard Dirty Julie onlinewhich sounds really good. Is there more music to hear? Look forward to speaking.

Best

Evan L
Sony Music
550 Madison Ave
20th Floor
New York, NY 10022
212-833-4249 - o

Hefdi eg kannski ekkert att ad haetta :D

föstudagur, september 17, 2004

"Vodalega er gaman thessa dagana eitthvad"

Af hverju?

-eg fekk fyrstu sogubokina mina senda til min fra amazon. Hun heitir Lies My Teacher Told Me og hun fjallar um thad hvad hefdbundnar sogubaekur i BNA eru stutfullar af lygum og "lagfaeringum". Eg get ekki bedid eftir ad hafa tima i ad lesa hana... sem verdur orugglega ekki fyrr en a sunnudaginn.

-Dave vinur minn for med mig og Robert The Roomie i sma labbitur um London sunnudaginn sl.
Thar syndi hann okkur utibokamarkad thar sem adeins voru seldar notadar baekur. Eg sagdi sjalfum mer ad eg gaeti ekki leyft mer ad kaupa neitt thar sem peningar eru af skornum skammti, en eg gat ekki sleppt thvi ad kaupa bok sem heitir Unarmed Heroes. Thessi bok er samantekt af frasognum af folki sem gerir hvad thad getur til ad leysa erfid agreiningsmal a fridsaman hatt, sem oftar en ekki krefst thess ad vingast vid "ovininn". Bok thessi er gefin ut af Peace Direct og hvet eg alla til ad kikja a heimasidu theirra.

Gumsterinn hefur baest i hop theirra bloggfaeru, og thar med lengt thann tima sem eg eydi i e-d annad en laerdom orlitid :) . Nonni sagdi mer lika ad hann vaeri byrjadur ad blogga, en sagdi mer ekkert um HVAR thad blogg er! Kannski vill hann ekkert ad eg lesi bloggid hans...

Svo er eg ad fa heimsokn a morgun... JEY!!! Skotta og Jon Geir (og kannski fleiri...???) munu maeta i storborgina a morgun og mun eg slast i thann litla hop og syna Lundunabuum hvernig alvoru kaffihusarottur haga ser!

...og ja, svo er fylleri i kvold, en thid vissud thad svosem ;)

mánudagur, september 13, 2004

frizbee ludi

Sam Shepard skrifadi Chicago, en ekki songleikinn Chicago. Sam Shepard er sur. Mjog suuuuuur.

Annars er allt i fina her. Kominn med medleigjanda, tvitugan nordmann sem heitir Robert og er hinn vaensti gaur. Er nuna i midri "intensive week" sem mun enda a uppfaerslu a monologunum sem vid erum buin ad vera ad vinna med. Munum vinna e-d fram a kvold naestu dagana, gaman gaman :)

untill next time...

miðvikudagur, september 08, 2004

Thad sem eg tharf ad gera naestu daga:

-lesa nokkur leikrit eftir Sam Shepard (skrifadi m.a. Chicago)
-lesa greinar og gagnryni um skrif hans og kynnast gaurnum dalitid
-laera nytt lag sem hopurinn mun flytja fyrir kennara og 3. ars nema a fostudaginn : s
-horfa a Sporvagninn Girnd (myndina... tha gomlu med Marlon Brando, EKKI tha nyrri med Alec Baldwin)
-lesa All my Sons i thridja skiptid fyrir fostudaginn... sem er lagmark, aetti kannski ad lesa thad einu sinni i vidbot
-fagna thvi ad vera LOKSINS kominn med bankareikning herna uti (tok bara viku, bankarnir herna eru horror!!)
-reyna ad skemmta mer eitthvad i leidinni

Og allir saman nu!
"Thad er leikur ad laera..."

thradlaust net e-n timann i naestu viku! Jey!!!laugardagur, september 04, 2004

Hiiiiiiitiiiiiii

Er i stodugu svitabadi herna thar sem hitinn fer sjaldnast undir 20 gradur thessa dagana...

Fyrstu 3 skoladagarnir eru ad baki, og eg er pinu nervus. En kennararnir eru finir og fullvissa mig um ad eg er ekki sa eini. Finnst eg vera pinu utanveltu thar sem eg er elstur i kursinum og thar ad auki eini utlendingurinn, en madur tharf bara sma tima til ad kynnast lidinu. For a pobbinn med theim i gaer, og svo er party i kvold. Enskt haskolalif virdist bara vera stodug drykkja, en thetta er vist mest i byrjun medan allir eru ad kynnast. Buinn ad lesa 4 leikrit nu thegar, Sporvagninn Girnd, Solumadur deyr, The Crucible og All my sons. Allt mjog ahugaverd leikrit og eg hlakka bara til ad lesa meira.

For med hopnum minum a fyrsta leikritid mitt a West End a fimmtudaginn. Ameriskt leikrit (audvitad) sem heitir Bat Boy. Grinsongleikur um dreng sem hefur verid alinn upp af ledurblokum og er tekinn inn i samfelag "sidadra", thessi klassiska "Edward Scissorhands/Rat Boy"-formula. Skemmti mer agaetlega en thetta var svo sem ekkert aedi, bara typisk commercial leiksyning med rosa flottum song- og dansatridum og saemilegum humor... ekkert meira. Hef sed betri hluti i islensku ahugaleikhusi ;)

Ad lokum eru her myndir sem Dave vinur minn tok a simann sinn a Notting Hill karnivalinu, og eins og sest er frizbee hrokur alls fagnadar hvar sem hann kemur >)