Ég er ekki hættur
...en þetta verður víst svona í framtíðinni; póstur á tveggja vikna til tveggja mánaða fresti. Það er betra en ekki neitt.
Vonandi hafa jólin verið yndisleg hingað til, og vonandi verður komandi ár alveg geggjað!!!
Hvað get ég sagt? Ég hef óendanlega þörf fyrir að tjá mig, sama hvort einhver nennir að hlusta eða ekki...