"Og hvernig endar leikurinn? Er nóg ad segja klukk"? spurdi Einar bródir.
Já, thad var nóg fyrir eltarana ad segja "klukk", en thá var madur ekki úr leik, heldur baettist madur í hóp theirra sem eltu. Thannig ad thví lengur sem madur entist, thví fleiri voru ad leita ad manni. Í upphafi leiksins fengum vid tvo borda: annar var bara svona raud- og hvítrondóttur oryggisbordi, en hinn var alveg raudur. Their sem voru eltir voru med rondótta borda. Svo ef madur var klukkadur, thá skipti madur um borda og byrjadi ad leita ad fólki.
Thad voru sex stodvar sem madur thurfti ad komast á og fá undirskrift til thess ad mega halda áfram ad naestu, thannig ad thetta var dálítid kapphlaup í leidinni.
Thetta var allt rosalega spennandi, og vid sem vorum saman eyddum oft miklum tíma í ad plotta leidina ad naesta punkti, oft miklar krókaleidir svo ad minni líkur vaeru á ad vid myndum rekast á eltara. Vid vorum búin ad standa okkur nokkud vel, thangad til ad kom ad 5. punkti, sem var einhvers stadar inni í Hyde Park. Thegar hér var komid vid sogu var klukkan ad nálgast midnaetti og kolnidamyrkur í gardinum. Okkur stód nú ekki alveg á sama, enda aldrei ad vita hvers konar lid madur rekst á í almenningsgordum á nóttunni. En vid rákumst ekki á neinn, nema eina stelpu sem var ad spila leikinn líka, og var ad vafra um gardin ALEIN!!!

Fyrr má nú vera. En eftir mikla leit ad "Rússunum sem sitja á bekk og horfa á fuglana" (fjórda stodin var símaklefi, og thegar vid nálgudumst hann, byrjadi síminn audvitad ad hringja. Allt voda Mission:Impossible) var ákvedid ad hringja í einhvern. Eftir nokkur símtol komumst vid ad thví ad stodinni hafi verid lokad, annad hvort af oryggisástaedum, eda vegna thess ad gardagaeslan hafi rekid thá í burt. Ekki nóg med thad, heldur var leikurinn eiginlega bara búinn. Svekkjandi, en eftir á ad hyggja var thetta rosalegt stud og hin fínasta hreyfing, madur var á naer stanslausu vappi og hlaupum í 5 klukkutíma. Hlakka til ad taka thátt naest, og thá verdur thetta líka betur skipulagt.
Snorri Hergill og Lisa, kaerastan hans, kíktu í heimsókn í gaerkvoldi og horfdu á Eurovision med okkur. Thad var ekki annad haegt en ad veita thvílíkum edalgestum kóngavidtokur. Pasta, snakk, ídyfur, raudvín, og svo komu thau med After Eight og litla súkkuladikoku. Fínasta afsloppunarkvold, sem var velkomid eftir hlaup kvoldsins ádur.