sunnudagur, nóvember 11, 2007

Gull

Þetta er hið fullkomna lag fyrir mig akkúrat núna:

Annars vegar ýtir það undir depurðina sem ég finn fyrir núna (útskýri bráðlega).
Hins vegar kætir það mig með því að minna mig á að frábær tónlist heldur alltaf áfram eftir að verða til, og flutt af fólki sem hefur bara gaman af því að spila!!!