þriðjudagur, apríl 03, 2007

Kominn heim

Lenti á Keflavíkurflugvelli í gær. Kíkti á rennsli á Bingó hjá LK og settist á spjall með Gumma og leikhópnum, auk Ernu Bjarkar. Ljúft.

Held á eyjuna fögru á morgun og nýt páskafrísins með fjölskyldu og vinum, kem aftur upp á land á þriðjudaginn og svo bara út aftur á miðvikudaginn. Stutt og laggott frí.

En fyrst: matur hjá stóru systur