mánudagur, janúar 01, 2007

ÁRIÐ!!!

frizbee óskar öllum vinum og vandamönnum gleðilegs nýs árs, og þakkar fyrir samveruna og lesturinn á liðnu ári!

(...ég myndi setja einhverja nýárslega mynd, en blogger er drasl, þannig að ég sleppi því að rembast við það.)

3 Comments:

At 1/1/07 19:53, Hillary said...

Gleðilegt nýtt ár komrat, ég vona að nýja árið hafi ekki byrjað með þynnku....múhahahahaha!!!

 
At 1/1/07 20:27, frizbee said...

Auðvitað byrjaði það ekki með þynnku. Þú hittir mig blindfullan á ballinu. Árið var sko byrjað þá ;)

Hins vegar tók þynnkan við þegar ég vaknaði í dag.

 
At 2/1/07 15:28, hs said...

Gleðilegt ár sömuleiðis. Þakka allt gamalt og gott.

 

Sendu inn athugasemd

<< Home