laugardagur, nóvember 18, 2006

Hugmynd

Af tilefni thess ad i gaer var dagur islenskrar tungu, (og út af thvi ad ég ofunda Hugleikarana fyrir verdlaunin sin) langar mig ad stinga upp á thydingu:

"Workshop" = "Leikverkstaedi"?


Mér finnst thad virka, hvad med ykkur.

föstudagur, nóvember 17, 2006

!!!plájH

Ég er ad undirbúa workshopverkefni fyrir mánudaginn. Workshoppid á ad vera hálfgert tilraunaverkefni, og ég aetla ad skoda eftirfarandi:
Atridi (hvort sem er úr tilbúnu verki eda spunnid) er sett af stad med hljódmynd i bakgrunni. Hljódmyndin á engan veginn ad ná athygli áhorfandans, heldur vil ég ad áhorfandinn, og leikararnir haetti ad taka eftir henni. Svo thagnar hún. Ég vil skoda hvada áhrif thetta hefur á áhorfendurna, og jafnvel leikarana, án tillits til thess hvad er ad gerast i sjálfu atridinu. Ég er viss um ad thetta kemur einhverju af stad innra med fólki, svipad og thegar madur kemur inn i herbergi thar sem t.d. vifta er i gangi sem sidan stoppar, og madur fattar ad eitthvad, sem madur vissi ekki ad vaeri til stadar er horfid.
Ég er búinn ad fletta i gegn um thónokkrar sálfraedibaekur til ad renna stodum undir thaer kenningar sem ég hef um notagildi thessarar adferdar, en hef ekki fundid neitt enn. Mun faera mig yfir i heimspekirit fljótlega.

En, thar sem thid erud svo klár og laerd og falleg og skemmtileg, thá var ég ad vonast til ad einhver tharna úti gaeti bent mér i rétta átt, svo ég bladri ekki bara um thad sem mér finnst, heldur geti visad i einhverja heimild sem stydur mál mitt.

Takk.

(svitn)

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Aumingjamenningin vex!

Framleiðendur eru sífellt meira að reyna að gera okkur að aumingjum! Hreingerningarvörur drepa fleiri og fleiri sýkla, brauð er selt án skorpu, kjúklingur án beina og ég veit ekki hvað og hvað! Þetta pirrar mig alltaf meira og meira, sérstaklega hreingerningarvörurnar. Hvernig verður krakki sem alinn er upp í hálfdauðhreinsuðu umhverfi eiginlega? Mun ónæmiskerfi hans vera eins sterkt og annarra? Veit það ekki fyrir víst, en veðja á að svo verði ekki. Helvítis hræðsluáróður alltaf hreint.

Íslendingapartý á laugardaginn, og Hansi og Rikki Dungal að kíkja í heimsókn í næstu viku! Gaman gaman!!!


*svo er bloggid fyrir syninguna okkar komid upp hérna*