Nú er inn ad vera kítladur! Thannig ad hér eru nokkrir listar:
7 hlutir sem ég aetla ad gera ádur en ég dey
1: Fara í fallhlífarstokk (hvad sem “fallhlífarstokkur” er…)
2: Laera á brimbretti
3: Gerast thrítyngdur, helst med thví ad laera spaensku
4: kafa í sudraenum sjó
5: Ná mér í MA grádu í leiklist (…ef ég nae e-n tímann ad borga BA gráduna upp)
6: Verda slarkfaer á fleiri hljódfaeri
7: Leikstyra vel heppnadri syningu
7 hlutir sem ég get:
1: Blásid eld
2: Hreyft eyrun og hársvordinn
3: Gert tvofalt heljarstokk af stokkbrettinu í lauginni heima
4: “Jugglad” (thú veist… haldid 3 boltum gangandi)
5: Pantad bjór á (telur…) 5 tungumálum (thau verda 6 thegar ég kem til Tallinn)
6: talid í tvíundakerfinu
7: Gert handahlaup
7 hlutir sem ég get alls ekki:
1: spilad á trommusett
2: snert nefid med tungunni
3: trodid á loglega korfu
4: sleppt thví ad vidra skodanir mínar
5: Haldid athyglinni yfir longu lesefni
6: Farid í splitt eda spíkat
7: skipulagt tíma minn
7 hlutir sem heilla mig vid hitt kynid
1: Sjálfsoryggi (má ekki ruglast vid hroka)
2: Getan til ad hlaegja ad sjálfum sér
3: vídsyni
4: Sjálfstaedi
5: Lífsgledi
6: Afslappad hugarfar
7: Viljinn til ad vera odruvísi
7 fraegar sem heilla:
1: Helena Bonham-Carter
2: PJ Harvey
3: Erykah Badu
4: Salma Hayek (she can pour me tequila any time!!)
5: Portia de Rossi (Hún er ekki lesbía í mínum hugarheimi)
6: Norah Jones
7: Alicia Keys
7 ord eda setningar sem ég nota mikid
1: Bollocks!
2: fuck
3: sko
4: ókídók
5: you all right?
6: Hvad er ad frétta?
7: and…?/og…?
7 hlutir sem ég sé núna
1: tolva (reyndar margar tolvur)
2: Shonel
3: Heyrnartól
4: gemsinn minn
5: Plotter
6: tré
7: skorsteinn
ég kitla Andra Húgó, Rannveigu og Láru Dogg (hehe, eins og Snoop Dogg)