fimmtudagur, júlí 21, 2005

Það er ekki hægt að hafa neitt í friði

Live 8 tónleikarnir fóru væntanlega ekki fram hjá neinum sem er með fullri meðvitund, með öllum sínum vonarboðskap og gagnrýni á ríka fólkið sem rígheldur í peningana sína og leyfir okkur hinum og þeim sem eiga enn minna að leika okkur með þá líka. En gæti verið að þeir sem hafi grætt mest á þessu framtaki hafi einmitt verið ríka fólkið? Þessi grein gefur sterklega til kynna að svo sé.

Evil will triumph in the end.

1 Comments:

At 21/7/05 19:42, Andri Hugo said...

Já, áhugaverð grein, svo sannarlega. En þess ber að hafa í huga að það er fólk sem þrífst á samsæriskenningum og gerir nánast allt til að koma slíkum kenningum af stað til að steypa af stóli volduga menn og stofnanir. Svo það er bara okkar að vega og meta hvað er satt í þessu. We will never know ...

 

Sendu inn athugasemd

<< Home