miðvikudagur, júlí 20, 2005

Þar sem Boggi er ekki með "comments"...

...verð ég að setja kommentið mitt við "Gagnrýni" póstinum hans hérna inn:

Ástæðan er sú að Pizza Hut er eina veitingastaðakeðjan í San Angeles.

Mér finnst ég rosa klár.

1 Comments:

At 21/7/05 19:27, Borgþór said...

aha.. færð samt ekkert límónaði...

Kannski plómónu bara

 

Sendu inn athugasemd

<< Home