þriðjudagur, júní 21, 2005

Jahérnahér

Eitt hefur alveg farid fram hjá mér: frizbee átti eins árs afmaeli thann 5. júní s.l.
Blóm og kransar afthakkadir, en ekki verdur slegid hendi á móti peningagjofum.