fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Domur er fallinn!

Einkunnirnar komnar i hus. Og frizbee er anaegdur : )

Einkunnakerfid er, eins og eg hef adur sagt, soldid skrytid, en svona er thad i hnotskurn.

"A first" er best, svo kemur 2:1 (two-one), 2:2, "a third" og svo fall.

Eg fekk 2:2 fyrir fyrstu ritgerdina, sem var um Drauga Ibsens, 2:1 fyrir verklega Woyzeck verkefnid, 2:1 fyrir ritgerdina um Woyzeck, 2:1 fyrir umfjollun mina um Soho Theatre leikfelagid, og svo einkunn sem var a morkum thess ad vera "first" fyrir fluguleikritid okkar (en nadi thvi ekki alveg).
Emilio sagdi einnig ad eg vaeri medal 4-5 sterkustu nemendanna i bekknum af theim 36 sem eru a thessu ari, thannig ad eg er, i stuttu mali, I SJOUNDA HIMNI!!!

Vid thurfum ekki ad maeta fyrr en kl. 2 i skolann a morgun thannig ad... PARTY!!!

6 Comments:

At 25/2/05 00:17, Gumster said...

Til hamingju kallinn minn, ég er stoltur af stráknum.

 
At 25/2/05 13:30, Rannveig said...

afturgöngur, ekki draugar......alltaf jafn leiðinlegir þessir bókmenntafræðingar :-Þ

 
At 25/2/05 13:39, frizbee said...

Poteito/potato :p

 
At 25/2/05 16:44, Andri Hugo said...

Til hamingju með þetta, drengur! :)

 
At 25/2/05 19:47, Hrefna said...

Hér færðu fleiri hamingjuóskir....til hamingju með einkunnirnar....vona að þetta sé ættgengt :)

 
At 26/2/05 08:58, siggaasa said...

Til hammó:) glæsilegur árangur---þú átt sko skilið nokkra feita bjóra fyrir þetta...

 

Sendu inn athugasemd

<< Home